top of page


Af hverju velja kóreskar hárvörur
Af hverju kóreskar hárvörur eiga heima í rútínu þinni!
Kóresk hárumhirða felst í því að meðhöndla hár konunglega. Hún fyrst og fremst leggur áherslu á heilbrigði hársvarðarins, þar sem þau vita að hollt hár byrjar. ásamt því vinna þau með vísindalega studd innihaldsefni og marg prófaðar lausnir til að skapa hár sem er ekki bara hreint heldur glansandi, hollt og líflegt :)
bottom of page
